Tenglar

28. mars 2011 |

Vandamálin í rekstri lítillar verslunar úti á landi

Verslunin Hólakaup á Reykhólum.
Verslunin Hólakaup á Reykhólum.
Vandi verslunarrekstrar á landsbyggðinni er yfirskrift greinar sem Eyvindur Magnússon kaupmaður í Hólakaupum á Reykhólum ritar hér á vefinn. Þar nefnir hann atriði eins og of strjálar ferðir með vörur, engar beinar ferðir frá Reykjavík, mikinn flutningskostnað og fleira. Til skamms tíma kom rútukálfur einu sinni í viku (á sunnudögum) frá Borgarnesi að Reykhólum og með honum mátti fá eitthvað af vörum. Þeim ferðum var hætt núna um áramótin og síðan kemur rútan aðeins í Króksfjarðarnes og fer þaðan um Arnkötludal til Hólmavíkur.

 

Grein Eyvindar er að finna undir Sjónarmið / Aðsent efni í valmyndinni hér vinstra megin.

 

Sjá einnig:

05.05.2010  Nýir eigendur Hólakaupa á Reykhólum

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2024 »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31