Tenglar

29. ágúst 2011 |

Vargurinn flæðir stöðugt lengra suður

Lágfóta gæðir sér á eggi. Ljósmynd: Jón Jónsson / strandir.is.
Lágfóta gæðir sér á eggi. Ljósmynd: Jón Jónsson / strandir.is.

Refur flæðir nú fram um byggðir í Borgarfirði þar sem hann hefur lítt sést áður og er nú jafnvel farinn að sjást í sumarhúsabyggð. Þetta segir Páll Snævar Brynjarsson, sveitarstjóri í Borgarbyggð. Í sparnaðarskyni hefur sveitarfélagið ákveðið að hætta stuðningi við refaveiðar en þær kostuðu það alls um 10 milljónir árið 2008.

 

Í umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag segir, að áhrifanna af minni veiði sjái víða stað. Í sumar át refurinn upp hvert einasta gæsahreiður í Skorradal, en oft voru um fimmtíu gæsapör á vappi í dalnum.

 

Refaveiðar samræmast ekki tilskipunum ESB

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Aprl 2025 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30