Tenglar

10. september 2015 |

Vatnsveitan í Nesi: Engin mengun

Eins og hér kom fram fyrir nokkrum dögum stóðust sýni úr neysluvatni í Króksfjarðarnesi ekki gæðakröfur vegna gerlamengunar og var fólk því beðið að sjóða vatnið í öryggisskyni meðan komist yrði til botns í þessu. Tekin voru þrjú ný sýni og lágu niðurstöður fyrir í dag: Vatnið reyndist ómengað og fullkomlega hæft til neyslu beint úr krananum. Ekki hefur fundist nein skýring á því hvers vegna mengun greindist í vatninu um daginn.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Jl 2024 »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31