Tenglar

20. júní 2012 |

Veðrið lék við hvern sinn fingur á þjóðhátíð - MYNDIR

Fjallkonan Lovísa Eyvindsdóttir.
Fjallkonan Lovísa Eyvindsdóttir.
1 af 11

Kvenfélagið Katla í Reykhólahreppi stóð eins og áður fyrir hátíðarhöldum í Bjarkalundi. Fjallkona var Lovísa Eyvindsdóttir og flutti ljóðið Ísland farsælda frón eftir Jónas Hallgrímsson. Óhætt er að segja að sumarblíðan hafi leikið við mannskapinn eins og myndirnar sem hér fylgja bera með sér. Þær tók Fjóla Benediktsdóttir og miklu fleiri er að finna undir Ljósmyndir > Myndasyrpur í valmyndinni hér vinstra megin.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Nvember 2024 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30