Tenglar

31. janúar 2010 |

Vegurinn með alversta móti

Vegurinn um Barðastrandarsýslur er með alversta móti um þessar mundir, að sögn heimamanna sem Svæðisútvarpið hefur rætt við. Dæmi eru um að fólksbílar hafi lent í miklum vandræðum vegna aurbleytu á verstu köflunum og flutningabílstjórar eru ekki sérlega kátir þegar þeir keyra þessa leið.

 

Þetta kemur fram á ruv.is. Meðfylgjandi mynd fylgir þeirri frétt. Ekki kemur fram hvar hún er tekin.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2025 »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31