Tenglar

9. október 2009 |

Verður af ostagerðarnámskeiðinu á Reykhólum?

„Paneer“, indverskur ferskostur búinn til. Hér er verið að hleypa ostinum með sítrónusafa.
„Paneer“, indverskur ferskostur búinn til. Hér er verið að hleypa ostinum með sítrónusafa.
1 af 5
Minnt er á námskeiðið í heimavinnslu mjólkurafurða, sem ætti að freista allra verðandi snillinga í eldhúsinu. Hægt er að kaupa mjólk úti í búð og nota venjuleg heimilisáhöld í framleiðslunni og því getur hver sem er nýtt sé þessa þekkingu. Skráningarfrestur er að renna út. Enn vantar örlítið upp á lágmarks þátttakendafjölda. Nánari upplýsingar um námskeiðið má finna hér.

 

Myndirnar tók Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir.

 

Sjá einnig:

Námskeið í heimaframleiðslu osta á Reykhólum?

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Aprl 2025 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30