Verum eldklár um hátíðarnar
Einar Indriðason frá Hólmavík verður í slökkvistöðinni á Reykhólum, miðvikud. 21. des. og fimmtud. 22. des. til að yfirfara slökkvitæki.
Fólk getur komið þangað með slökkvitæki sín, og er eindregið hvatt til þess.
Meðfylgjandi er verðlisti frá Einari.
Verðlisti 01.01.2022 M. V.S.K |
|
Yfirfarin slökkvitæki |
|
Yfirfara 2 kg.Duft |
3.647 kr. |
Yfirfara 6 kg.Duft |
5.406 kr. |
Yfirfara 12 kg. Duft |
7.604 kr. |
|
|
Yfirfara 6 ltr. Léttvatn |
4.448 kr. |
Yfirfara 9 ltr. Léttvatn |
5.020 kr. |
|
|
Yfirfara 2 kg. Kolsýra |
3.725 kr. |
Yfirfara 5 kg. Kolsýra |
4.437 kr. |
Vörur - verðlisti |
|
Léttvatnsskammtur |
1066 kr. |
Duft 1 kg. |
595 kr. |
|
|
Kolsýrutæki 5 kg. |
20.376 kr. |
Dufttæki 6 kg. |
10.274 kr. |
Dufttæki 2 kg. |
6.588 kr. |
Léttvatnstæki 6 ltr. |
11.598 kr. |
|
|
Eldvarnateppi |
3.536 kr. |
|
|
Reyk/hitask. Samt. 10 ára |
6.110 kr. |
Reykskynjari 10 ára |
3.980 kr. |
|
|
Reykskynjari WiFi 10 ára |
6.295 kr. |
Yfirfara Slönguhjól |
2.557 kr, |