3. maí 2018 | Sveinn Ragnarsson
„Verum virk“ - segir Soffía frænka
Í Skoti Soffíu frænku er nýr pistill þar sem hún segir m.a.:
„Íbúakannanir geta gefið innsýn í hugarheim fólks og álit þess á heimabyggð og væntingar til framtíðarinnar. Í vetur hafði háskólinn á Akureyri samband við íbúa allra sveitarfélaga á Vestfjörðum og bauð þeim að taka þátt í íbúakönnun á vegum Sambands Sveitarfélaga á Vesturlandi/Vestfjörðum. Niðurstöðurnar voru reifaðar á Fjórðungsþingi en skýrslan er ekki komin út.“