Vestfirska matarverkefnið: Veljið bestu tillögurnar
Nú er komið að því að velja nafn á Vestfirska matarverkefnið, sem ætlað er að þróa og markaðssetja mat úr héraði og greint var frá hér á vefnum á sínum tíma. Hér fyrir neðan er listinn með innsendum tillögum. Óskað er eftir áliti á þremur bestu kostunum en jafnframt er velkomið að koma með nýjar tillögur til viðbótar. Viktoría Rán Ólafsdóttir verkefnastjóri hjá Atvest biður um svör sem allra fyrst.
· Veisla að vestan
· Vestfirskt Gæðafæði
· Vestfirskt Lostæti
· Vestfirsk Kviðfylli
· Vestfjarðabragð / West Taste
· Vestfirska Matarkistan
· Matur að Vestan
· Að Vestan
· Biti úr búri Vestfjarða
· Vestfirsk Veganesti
· Veisluborðið Vestfirðir
· Matarbúrið Vestfirðir
· Veisluborðið Vestfirðir
· Matarskrínan Vestfirðir
· Matartorgið Vestfirðir
· Mateldhúsið Vestfirðir
· Forðabúrið Vestfirðir
· Veislubúrið Vestfirðir
· Veisluskrínan Vestfirðir
· Vesturnesti
· Vestannesti
· Vestur-markaður
· Vestan - garður
· Vestur - búr
· Vestan - askur
· Hinn gullni þríhyrningur
· Úr djúpi á disk
· Af fjalli á fat
· Vestfirskur viðurgjörningur
· Stranda Munngæði
· Stranda Munngott
· Vestfirska Gullkistan
· Matborð Vestfjarða
· Vestfirska Matarbúrið
· Askur Griðungsins
· Þeir eru ferskir fyrir Vestan
· Velgjörðir að Vestan
· Vænt fyrir Vestan
· Fyrsta flokks að Vestan
· Ferskastir á Vestfjörðum
· Ferskir Vestfirðir
· Vestfirskar krásir
Sjá nánar:
28.11.2008 > Matartengd ferðaþjónusta - nafnasamkeppni