Tenglar

13. apríl 2015 |

Vestfirskir ferðaþjónar og bloggsíðan Bestfjords

Ljósm. Bestfjords / Haukur Sigurðsson.
Ljósm. Bestfjords / Haukur Sigurðsson.

Fyrir mánaðamótin var opnuð bloggsíða tengd vefnum westfjords.is undir nafninu Bestfjords. Verkefni þetta er á vegum Markaðsstofu Vestfjarða og unnið af Hauki Sigurðssyni á Ísafirði, sem mun blogga og taka myndir um allan Vestfjarðakjálkann. Markaðsstofan hvetur ferðaþjóna eindregið til að deila færslunum og myndunum á síðunni sem allra víðast. Nú þegar er kominn þar inn fjöldi mynda sem Haukur hefur tekið á ýmsum stöðum og við ýmis tækifæri.

 

Bloggsíðan Bestfjords

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2025 »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31