Tenglar

17. júní 2014 | vefstjori@reykholar.is

Vilja Ingu Birnu áfram sem sveitarstjóra

Ingibjörg Birna Erlingsdóttir.
Ingibjörg Birna Erlingsdóttir.

Nýkjörin sveitarstjórn Reykhólahrepps hefur ákveðið að leita samninga við Ingibjörgu Birnu Erlingsdóttur um endurráðningu hennar í embætti sveitarstjóra. Ingibjörg Birna hefur gegnt starfinu síðasta kjörtímabil.

 

Sjá einnig:

Inga Birna kemur hingað úr Hvalfjarðarsveitinni

 

Athugasemdir

kolbrún lára myrdal, rijudagur 17 jn kl: 21:54

Líkar það vel

Einar Örn Thorlacius fyrrv. sveitarstjóri Reykhólahrepps, rijudagur 17 jn kl: 22:32

Góðar fréttir. Til hamingju!

Ingvar Samuelsson, rijudagur 17 jn kl: 22:44

Góðar fréttir til hamingju Inga Birna Erlingsd.

María Játvarðardóttir, rijudagur 17 jn kl: 23:00

Góðar fréttir, vona sannarlega að samið verði við hana áfram

Jóhanna Ösp, mivikudagur 18 jn kl: 08:42

Æðislegt :) Til hamingju!

Björk Stefánsdóttir, mivikudagur 18 jn kl: 08:58

Frábært :-)

Ásta Sjöfn, mivikudagur 18 jn kl: 09:46

Til hamingju.

Eyvindur, mivikudagur 18 jn kl: 09:52

Flott

Torfi, mivikudagur 18 jn kl: 14:16

Góð byrjun hjá nýrri sveitastjórn, enda góður sveitarstjóri og farsæl

Jón Árni, mivikudagur 18 jn kl: 14:18

Frábærar fréttir, Innilegar hamingjuóskir

Agnes, mivikudagur 18 jn kl: 17:18

Frábært og til hamingju :)

Kolfinna, fimmtudagur 19 jn kl: 09:04

Ánægð með það.

Hlynur Þór Magnússon, fimmtudagur 19 jn kl: 15:48

Það gleður mig afskaplega mikið, bæði fyrir mína hönd og Reykhólahrepps, svo ég leyfi mér að tala fyrir hönd sveitarfélagsins sem einn þegna þess, að svo virðist sem Inga Birna verði áfram sveitarstjóri. Samskipti okkar Ingu Birnu, og þau hafa verið mikil, hafa öll verið á einn veg: Hún er einstaklega ljúf í öllum samskiptum. Og eftir því sem ég hef vit á er hún mjög hæf í sínu starfi.

Ekki get ég samt sagt þetta án þess að nefna forvera hennar hér á Reykhólum á seinni árum. Kynni mín af þeim eru alveg á sama veg. Einar Örn Thorlacius vinur minn bað mig stoppa við á Reykhólum og fá mér kaffibolla á leið minni frá Ísafirði vor eitt og suður til Reykjavíkur eftir langa dvöl vestra og sitja yfir Hlunnindasýningunni þá um sumarið. Enn er ég ekki búinn úr bollanum. Kynni mín af Óskari Steingrímssyni, þeim elskulega manni, forvera Ingu Birnu, voru aldeilis á sömu leið.

Að mínum dómi hefur Reykhólahreppur lengi verið heppinn með sveitarstjóra. Núna veit ég að svo verður áfram enn um sinn.

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2024 »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31