20. febrúar 2018 | Sveinn Ragnarsson
Villa í auglýsingu um breytingu á deiliskipulagi í Flatey
Í Flatey
Það var villa í auglýsingu um breytingu á deiliskpulagi á Tröllenda í Flatey. Þar stóð að skilafrestur athugasemda væri til 6. mars 2018, en á að vera 6. apríl 2018. Er beðist velvirðingar á þessu.