23. júní 2021 | Sveinn Ragnarsson
Vilt þú taka þátt í dagskrá Reykhóladaga?
Reykhóladagar verða á sínum stað 23.-25. júlí.
Hefur þú áhuga á að vera með viðburð á bæjarhátíðinni okkar?
-Bjóða heim í súpu
-Bjóða heim í garðpartý
-Sjá um viðburð
Eða bara senda hugmyndir að skemmtilegum viðburðum sem þú vilt sjá á dagskránni!
Ef þú vilt setja þitt mark á hátíðina þá endilega hafðu samband við Jóhönnu Ösp tómstundafulltrúa, email: johanna@reykholar.is fyrir 1. júlí nk.