Tenglar

17. maí 2013 | vefstjori@reykholar.is

Vinnustofa á Reykhólum - eða ekki?

Reykhólar / Árni Geirsson.
Reykhólar / Árni Geirsson.

Arna Lára Jónsdóttir, verkefnisstjóri hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands, vill minna á vinnustofuna sem fyrirhuguð er á Reykhólum dagana 21. og 27. maí og sagt var frá hér á vefnum í gær. Fleiri skráningar vantar. „Það væri mjög leiðinlegt að hætta við á þriðjudaginn ef það eru svo einhverjir sem hefðu hug á því að mæta en hafa gleymt að skrá sig eða láta vita af sér,“ segir hún.

 

Sjá nánar hér: Hugmyndasmiðja á Reykhólum

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Jl 2024 »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31