Tenglar

13. maí 2020 | Sveinn Ragnarsson

Vorboðinn herskái

1 af 4

Þessar kríur voru við Gilsfjarðarbrúna núna 9. maí. Þar voru þær í æti í röstinni frá brúnni ásamt frændum sínum hettumávunum og fleiri fuglum. Krían hefur haft það orð á sér að vera mjög stundvís og koma í varplöndin ætíð á sama tíma.

 

Á Wikipedia segir um kríuna:

Krían hefur verið friðuð tegund á Íslandi síðan 1882. Hrun í sandsílastofninum sem má trúlega rekja til loftslagsbreytinga hefur haft afar neikvæð áhrif á afkomu kríunnar á Íslandi. Varpárangur kríunnar hefur verið mjög lélegur frá og með 2005. Krían var ekki metin í hættu við byrjun 20. aldar en á nýjasta válista Náttúrufræðistofnunarinnar frá árinu 2018 er krían nú metin í nokkurri hættu.  

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2024 »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31