Tenglar

30. apríl 2009 |

Vortónleikar kvennakórsins Norðurljósa á Hólmavík

Kvennakórinn Norðurljós.
Kvennakórinn Norðurljós.

Kvennakórinn Norðurljós heldur vortónleika sína í Hólmavíkurkirkju á morgun, föstudaginn 1. maí, og hefjast þeir kl. 14. Kaffiveitingar fyrir tónleikagesti verða í félagsheimilinu að tónleikunum loknum. Miðaverð er 2.000 kr. fyrir fullorðna en 1.000 kr. fyrir 6-13 ára. Frítt er fyrir börn á leikskólaaldri. Hljómdiskur kvennakórsins verður til sölu og kostar hann 2.000 kr. Stjórnandi kórsins er Sigríður Óladóttir og undirleikarar Viðar Guðmundsson og Gunnlaugur Bjarnason.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Jl 2025 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31