Síða 1 af 3
Myndasyrpur - smellið á fyrstu mynd / Barðstr.félagið 70 ára
Barðstrendingafélagið í Reykjavík átti 70 ára afmæli 15. mars 2014 og fagnaði tímamótunum í Lionssalnum Lundi í Kópavogi að kvöldi afmælisdagsins, sem bar upp á laugardag. Jóhann Magnús Hafliðason tók myndirnar.