Tenglar

21. febrúar 2012 |

Heimabyggðin mín: Ritgerðirnar komnar á vefinn

Elínborg og Fanney Sif.
Elínborg og Fanney Sif.

Verðlaunaritgerðir þeirra Elínborgar Egilsdóttur og Fanneyjar Sifjar Torfadóttur, nemenda í Reykhólaskóla, eru komnar hér inn á vefinn. Eins og fram kom deildu þær efsta sæti í samkeppni Landsbyggðarvina í Reykjavík og nágrenni um hugmyndir til góðs fyrir heimabyggðina. Elínborg lagði fram hugmyndir um ylströnd við Þörungaverksmiðjuna en Fanney Sif um ferðaþjónustu í héraðinu allan ársins hring.

 

Ritgerðirnar er að finna undir tenglinum Sjónarmið í valmyndinni vinstra megin.

 

Hér má líka fara beint þar inn - ritgerð Elínborgar, ritgerð Fanneyjar.

 

Elínborg og Fanney Sif kynna hugmyndir sínar

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Aprl 2025 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30