Tenglar

12. október 2017

Af réttum

Kinnarstaðarétt, gamla réttin þar sem bláa strikið er.
Kinnarstaðarétt, gamla réttin þar sem bláa strikið er.
1 af 15

Þegar réttað var í Kinnarstaðarétt um daginn, vantaði einungis 3 daga í fertugsafmælið hennar. Svo skemmtilega vill til að í dagbókarfærslu Lilju Þórarinsdóttur (Lilju á Grund) frá 27. sept. 1977 er einmitt sagt frá vígslu nýju réttarinnar. 


Réttin í Króksfjarðarnesi á afmæli líka, en hún er sextug.


Þriðja skilaréttin í hreppnum, á Eyri í Kollafirði, á ekki merkisafmæli að sinni, en á stutt í aldarfjórðung.



...
Meira
12. október 2017

Framboðsfundur á Reykhólum

Þau Teitur Björn Einarsson og Hafdís Gunnarsdóttir verða með opinn fund í Reykhólaskóla laugardaginn 14. okt. kl. 13.

Minnt er á kynningarfund um svæðisskipulagstillögu Dala- Reykhóla- og Stranda, sem er í Reykhólaskóla í dag, kl. 17 – 18:30. Fólk er hvatt til mæta og kynna sér tillöguna.


 

Á morgun, 12. okt. er svo fundur í félagsheimilinu á Hólmavík kl. 17 – 18:30.

 


Uppeldisnámskeiðið Uppeldi sem virkar, færni til framtíðar, verður haldið á bókasafninu í Reykhólaskóla dagana 19. október, 2. nóvember, 9. nóvember og 16. nóvember kl. 16.30.

...
Meira
9. október 2017

Framboðsfundur í Búðardal

Framsögumenn verða Haraldur Benediktsson og Óli Björn Kárason.

myndir frá Emblu Dögg
myndir frá Emblu Dögg
1 af 2

Sunnudaginn 1. okt. fór Áslaug Guttormsdóttir fyrir hönd sveitarstjórnar Reykhólahrepps í heimsókn til Emblu Daggar Bachmann og Styrmis Gíslasonar, til að færa þeim startpakkann góða fyrir litla soninn þeirra sem fæddist þann 16. september.



...
Meira
Hafliði Aðalsteinsson á Vinfast, sem er mjög áþekkur bátur og nýsmíðin. mynd 123/skipamyndir
Hafliði Aðalsteinsson á Vinfast, sem er mjög áþekkur bátur og nýsmíðin. mynd 123/skipamyndir
1 af 4

Hafliði Aðalsteinsson, skipasmíðameistari og formaður Bátasafns Breiðafjarðar á Reykhólum, hefur frá því um miðjan ágúst unnið að því að smíða súðbyrðing í Noregi, hjá   http://kystensarv.no/islandsk-batbygger-i-aksjon. Verkefnið var að smíða dæmigerðan breiðfirskan súðbyrðing.

...
Meira

Lokað verður vegna talningar, þriðjudaginn 10. okt. Sjá meðfylgjandi auglýsingu.

Svæðisskipulagsnefnd Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar vekur athygli á kynningarfundum sem haldnir verða dagana 10.-12. október nk. 

 

Þú ert hvött / hvattur til að mæta á einn af fundunum þremur og kynna þér tillöguna!

 

Sjá hjálagða auglýsingu.

Kynning vinnslutillögu


Á fundi sínum þann 23. ágúst sl. ákvað svæðisskipulagsnefnd Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar að kynna svæðisskipulagstillögu ásamt umhverfisskýrslu í samræmi við 2. mgr. 23. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Lagagreinin kveður á um kynningu svæðisskipulagstillögu á vinnslustigi áður en gengið er frá henni til formlegrar auglýsingar.

...
Meira

Atburðadagatal

« Nvember 2024 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30