Útför Möggu á Gróustöðum á laugardag 25. nóv.
Snjólist við hreppsskrifstofuna
Skvísurnar á skrifstofu Reykhólahrepps bjuggu til oddvita í hádeginu á miðvikudag og vilja hér með skora á aðra vinnustaði að skapa eftirmyndir eigin yfirmanna.
Til fróðleiks má geta þess að snjór er ákaflega mismunandi hráefni, ræður þar m.a. hitastig og rakainnihald.
Þær stöllur á Hreppnum voru sérstaklega heppnar með snjó þennan dag.
Markaðsstofa Vestfjarða heldur fundi
Í næstu viku verður Markaðsstofa Vestfjarða með fundi vegna forgangsröðunar verkefna í áfangastaðaáætlun Vestfjarða (DMP).
...Meira
Pítsadagur Nemendafélagsins
Hefðbundinn pítsudagur Nemendafélags Reykhólaskóla verður í borðsal skólans kl. 17:30-21 á mánudag í komandi viku (20. nóvember). Hægt verður að panta pítsu bæði til að taka með sér eða borða á staðnum.
...Meira
Brjóstsykursgerð í Barmahlíð
Helgihald um næstu helgi, 17. - 19. nóv.
Næsta föstudagskvöld kl.20.00 er Ljósamessa í Reykhólakirkju.
Sr. Hildur Björk Hörpudóttir þjónar fyrir altari, Ingimar Ingimarsson organisti spilar og kór Reykhólarprestakalls syngur með kirkjugestum.
...Meira
Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vestfjarða
Munið að missa ekki af tækifæri til að fá styrk til að koma draumum í verk. Opið er fyrir umsóknir til 21. nóv.
...Meira
Stutt námskeið og aðstoð við gerð styrkumsókna
Á næstunni verður verkefnisstjóri Uppbyggingarsjóðs með örnámskeið og veitir ráðgjöf við gerð styrkumsókna.
...Meira