Tenglar

7. nóvember 2017

Uppskeruhátíð tæknigeirans

Fimmtudaginn 9. nóv. verður uppskeruhátíð tæknigeirans í Nauthól í Reykjavík, kl. 17 - 19. Skráning þáttöku er á fast50@deloitte.is  sjá auglýsingu.

Tækifæri fyrir alla sem hafa áhuga á að kynna sér nýsköpun og tækniframfarir.

Auglýst er til umsóknar hlutastarf og afleysingar sundlaugarvarðar við Grettislaug.

...
Meira

Á morgun er spáð stormi og komin stormviðvörun og fólk beðið um að halda sig inni. Við þorum ekki annað en að hlýða og aflýsum því messu og sunnudagaskóla. En við bætum okkur þetta upp seinna og höldum okkur inni í hlýjunni!

 

 

 Sóknarprestur

Staðarkirkja, mynd Þjóðminjasafnið
Staðarkirkja, mynd Þjóðminjasafnið
1 af 2

Á sunnudagskvöldið næsta, þann 5.nóvember, verður kvöldmessa í Staðarkirkju kl.20.00.

Þema messunar verður ljósið en við munum minnast þeirra sem farnir eru og fagna um leið lífinu og öllu því góða sem það gefur.

 

 

Frá og með 1. nóv. verður opnunartími Grettislaugar sem hér segir:


Virka daga, nema miðvikudaga    17 - 21 

í stað 16 - 20


Laugardaga                                 14 - 18


Lokað eins og áður miðvikudaga og sunnudaga. 

 


30. október 2017

Tækifæri í ferðaþjónustu

1 af 2

Frábær leið til að afla sér tekna með ferðaþjónustu ef þú býrð á svæðinu.


Húsið að Stekkjarlundi 2 í Reykhólasveit er til sölu ásamt öllu sem því fylgir.



...
Meira
Landróverinn góði sem mörgum hefur skilað á kjörstað
Landróverinn góði sem mörgum hefur skilað á kjörstað
1 af 3

Kjörfundur á Reykhólum hófst kl. 10 í morgun og lauk kl. 1810. Þá höfðu 116 kosið á kjörstað, 23 utankjörfundaratkvæði bárust, alls greiddu 139 atkvæði. Á kjörskrá í Reykhólahreppi eru 201.

...
Meira
1 af 2

Pubquiz verður á báta og hlunnó á laugardaginn.


 Spyrlar Jóga og Marri. Þemað er pólitík.


Í kjölfarið verður kosningavaka.


 

Tilboð á barnum. Byrjar 20:30. 

Þuríður Sumarliðadóttir. myndir úr einkasafni.
Þuríður Sumarliðadóttir. myndir úr einkasafni.
1 af 3

Þuríður Sumarliðadóttir var fædd.11.nóvember.1935 og lést þann 12.október. 2017. Hún var jarðsungin frá Garpsdalskirkju 23. október.

...
Meira
ni.is
ni.is

Rjúpnaveiði er bönnuð á eftirtöldum jörðum í Reykhólahreppi; 

Kinnarstöðum,

Skógum, 

Gröf,   

Múla í Þorskafirði,

Þórisstöðum,

Hyrningsstöðum,

Berufirði,  

Skáldsstöðum, 

Hafrafellslandi 3.

Gillastöðum

 

Landeigendur.

 

 


Atburðadagatal

« Nvember 2024 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30