12. apríl 2017
12. apríl 2017
Félagsvist og páskabingó Tjarnarlundi
Nemendafélag Auðarskóla ætlar að halda félagsvist og páskabingó eins og síðustu ár í Tjarnarlundi.
Félagsvist kl. 19:30 fimmtudaginn 13. apríl 2017 í Tjarnarlundi
Það kostar 700 kr. að spila, sjoppa á staðnum en enginn posi.
Páskabingó kl. 19:30 laugardaginn 15. apríl 2017 í Tjarnarlundi
Spjaldið kostar 700kr., sjoppa á staðnum og posi.
12. apríl 2017
Laus störf við Reykhólaskóla
11. apríl 2017
DuPont eignast meirihluta í Þörungaverksmiðjunni
Bandaríska stórfyrirtækið DuPont hefur keypt heilsuvöruframleiðslu bandaríska fyrirtækisins FMC Corporation og þar á meðal meirihlutann í Þörungaverksmiðjunni hf. á Reykhólum.
...Meira
11. apríl 2017
200 páskaegg týnd!!!
10. apríl 2017
Hólabúð um páskana
10. apríl 2017
Hvað eiga íbúar hvers sveitarfélags að vera margir?
Þessari spurningu og fleirum, veltu fulltrúar á landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir sér.
...Meira
8. apríl 2017
Krabbameinsfélag Breiðfirðinga auglýsir
Námskeið í hugrænni atferlismeðferð og aðalfundur Krabbameinsfélags Breiðfirðinga
verður haldinn miðvikudaginn 19, apríl 2017, kl.16 í Nesheimum (Kaupfélaginu) Króksfjarðarnesi.
...Meira
8. apríl 2017
Aðgengi fatlaðra má víða færa í betra horf
Annarri hringferð Brands Bjarnasonar Karlssonar um landið lýkur á Icelandair Hotel Natura í dag.
...Meira
7. apríl 2017