Tenglar

Karl og kerling í Drangavík Kollafirði
Karl og kerling í Drangavík Kollafirði
1 af 2

Ferðafulltrúi Dala, Bjarnheiður Jóhannessdóttir ferdamal(hjá)dalir.is  og María Maack mmaaria(hja)atvest.is hafa ákveðið að blása til samtaka og sóknar meðal ferðaþjóna á Ströndum og í Reykhólahreppi og Dölum. Svæðið sem um ræðir og liggur á mótum meginlands og Vestfjarðakjálkans hefur verið nefnd Skessubyggð í samræmi við árangur tröllanna sem vildu skilja þarna á milli og grófu frá austri um Kollafjörð og úr vestri um Gilsfjörð. 

...
Meira

Vilt þú gerast persónulegur talsmaður fatlaðs einstaklings?... Námskeið á næstunni. Einnig auglýst eftir starfsmanni til að halda sumarnámskeið fyrir fatlað barn.

...
Meira

Nú er aftur hugmyndin að fólk í Reykhólahreppi stefni að því að ganga samtals 500 Reykhólahringi á einum mánuði, eða frá 6. apríl til 6. maí. Það er samt alls ekki skilyrði að ganga hringinn á Reykhólum, heldur er hægt að ganga hvar sem er vegalengd sem svarar nokkurn veginn einum Reykhólahring, sem er um 1.250 metrar. Þátttakendur skrái göngurnar í athugasemdunum hérna fyrir neðan. Allar nánari upplýsingar má finna hér og líka á Facebook. Til að skrá göngurnar, smellið á Meira eða á fyrirsögnina hér fyrir ofan, og þá birtist skráningarkerfið / athugasemdakerfið.


Í tengladálkinum hér til hægri á síðunni, er líka tengill á skráningu.

...
Meira
Árshátíð fyrir 10 árum
Árshátíð fyrir 10 árum

Yirskrift hátíðarinnar er  „Ferðumst í huganum“. Nemendur leik- og grunnskóla verða með atriði því tengd. Nemendur grunnskóla hafa unnið að verkefnum tengdum hinum ýmsu löndum í heiminum og verður afraksturinn sýndur á hátíðinni.

...
Meira

Fimmtudaginn 6. apríl næstkomandi halda börnin í Reykhólaskóla árshátíðina sína og ætlum við að fagna með þeim. Af þeim sökum verður opið frá 15:00 til 19:00.

 

Next Thursday we will move our opening time up one hour due to a school festival. In other words on Thursday the 6th the pool will be open from 15:00 to 19:00.

Sundlaugarvörður

Smíðatíminn á vegum félagsþjónustunnar sem venjulega er á fimmtudögum, verður að þessu sinni á miðvikudag 5. apríl kl. 16 - 18:30. Ástæðan er sú að árshátíð Reykhólaskóla er á fimmtudag.

Allt að fara að byrja
Allt að fara að byrja
1 af 21

Stóra upplestrarkeppnin var haldin í Reykhólaskóla núna 30. mars. Þeir sem tóku þátt voru Grunnskólinn á Drangsnesi, Grunnskólinn á Hólmavík og Reykhólaskólaskóli. 

...
Meira
Bergþór, Hrefna og Áslaug með stúlkuna litlu, myndir Sandra Rún
Bergþór, Hrefna og Áslaug með stúlkuna litlu, myndir Sandra Rún
1 af 2

Það er sennilega skemmtilegasta embættisverk sveitarstjórnarfólksins, að fá að færa nýfæddum íbúum hreppsins svokallaða startpakka, en þeir innihalda ýmsa nytsamlega hluti fyrir fólk á þessum aldri. 

...
Meira
Hollenskt kaupfar, svipað og Mjaltastúlkan sem fórst við Flatey árið 1659. Mynd mbl.
Hollenskt kaupfar, svipað og Mjaltastúlkan sem fórst við Flatey árið 1659. Mynd mbl.

Aðalfundur Fornleifafélags Barðstrendinga og Dalamanna


verður haldinn í báta og hlunnindasafninu á Reykhólum Fimmtudaginn 6. Apríl kl. 17:00



...
Meira
1 af 2

Auglýst er eftir manneskju í 100% starf í 3 mánuði, og unglingum þar sem breytilegt starfshlutfall er í boði. Sýningin er opin frá 1.júní - 31. ágúst.

...
Meira

Atburðadagatal

« Nvember 2024 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30