Tenglar

Bókasafnið er opið á morgun kl. 20:00 - 21:00. 

1. maí 2017

Hring eftir hring

Nú er í stórum dráttum kominn heill mánuður sem göngugarpar hafa nýtt vel og gengið „hring eftir hring“.

Við síðustu athugun voru komnir 425 hringir, þannig að það eru bara 75 eða færri eftir í 500.

Lokatalning verður 5. maí.

Aðalatriðið er auðvitað að liðka sig og njóta þess, hringjatalningin er aðallega til skemmtunnar og e.t.v. hvatning fyrir einhverja.

 

Laust er til umsóknar ca.100% starfshlutfall eða eftir samkomulagi, frá 1. júní – 31. ágúst. Leitað er að einstaklingum 18 ára og eldri, sem standast kröfur er gerðar eru til sundvarða.

...
Meira

Afgreiðsla Landsbankans á Reykhólum verður opin á morgun á venjulegum tíma.

Aðalfundur  Vinafélags Barmahlíðar 

verður haldinn laugardaginn 6.maí kl.15.30

Fundurinn verður haldinn í sal Barmahlíðar á annari hæð.

 

Dagskrá fundar er þessi;

1. Venjuleg aðalfundarstörf

2. Framtíð félagsins.

3. Önnur mál.

 

Stjórn Vinafélags Barmahlíðar

30. apríl 2017

Grettislaug opin 1. maí

Grettislaug verður opin 1. maí frá kl. 16:00 - 20:00.

Hólabúð verður opin þann 1. maí, kl. 13:oo - 16:oo.

Uppbyggingarsjóður Vestfjarða býður íbúum fjórðungsins í annað sinn á þessum vetri að sækja í sjóðinn.

 

Umsóknafrestur er til miðnættis 7. maí 2017.

 

Á heimasíðu Fjórðungssambandsins er minnst á að umsóknir kunna að hafa verið misvel unnar þótt ýmsar góðar hugmyndir hafi borist. Því eru allir hvattir til að sækja um að nýju en að vanda vel til verksins og fá aðstoð atvinnuþróunarfulltrúa.

 

Það er mikilvægt að fylgja leiðbeiningum.

 

Hér eru nánari upplýsingar.

 

25. apríl 2017

Aðalfundur Aftureldingar

UMFA er eitt aðildarfélaga UDN
UMFA er eitt aðildarfélaga UDN

Aðalfundur ungmennafélagsins Aftureldingar

verður haldinn fimmtudaginn 27. apríl kl 19:30

í matsal Reykhólaskóla.


 

1.Venjuleg aðalfundarstörf


2.Skýrsla stjórnar


3.Afgreiðsla reikninga


4.Inntaka nýrra félaga


5.Kosningar í stjórn


6.Önnur mál

 

 

            Stjórnin.

 


 


1 af 3

Fyrir skömmu var fólk vinsamlega beðið hér vefnum að vera ekki á ferðinni að óþörfu um varpsvæði fugla í Reykhólahreppi,


–engin ástæða er til að ætla að fólk virði það ekki–  


gott er samt að minna á að nauðsynlegt er að fá heimild hjá landeigendum, ef einhverra hluta vegna þarf að fara um þessi svæði.



...
Meira

Atburðadagatal

« Nvember 2024 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30