Tenglar

„Kynnt ákvörðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um hækkun framlags til Sóknaráætlunar Vestfjarða um 14,5 mkr. Óskað er eftir að tillögum um ný verkefni verði skilað fyrir 1. júní n.k.. Stjórn fagnar þessari hækkun framlags...“   – úr fundargerð 3. maí. 

...
Meira
1 af 2

 Reykhólum,  heilsugæslunni, Hellisbraut 39, þriðjudaginn 9. maí. kl. 12 - 14

...
Meira

Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) og Greiðslumiðlun hafa gert samning til fimm ára um afnotarétt af skráningarkerfi fyrir landsmót UMFÍ og leyfi aðildarfélaga UMFÍ til að nota skráningarkerfið Nóra. Samningurinn gerir UMFÍ kleift að skrá allt móta- og viðburðahald í framtíðinni auk þess sem sambandsaðilar UMFÍ geta fengið aðgang að kerfinu fyrir rekstur sinn. 

...
Meira

 Tjaldsvæðið á Reykhólum, við Grettislaug hefur verið opnað.

...
Meira
Úr Kvígindisfirði
Úr Kvígindisfirði
1 af 2

Sveitarstjórn Reykhólahrepps samþykkti á fundi sínum 8. desember 2016 að auglýsa samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að deiliskipulagi fyrir Kirkjuból á Bæjarnesi og Dal í Kvígindisfirði. Báðar tillögurnar samræmast aðalskipulagi Reykhólahrepps 2006-2018, með síðari breytingum. Fylgigögn með auglýsingunni eru í þessum tengli.

...
Meira

Tjaldsvæðið á Miðjanesi er opið, þar er góð aðstaða og stórkostlegt útsýni.

...
Meira

Starfsfólk vantar í umönnun á hjúkrunar og-dvalarheimilið Barmahlíð á Reykhólum frá 15. ágúst, bæði í fullt starf og hlutastörf. 

...
Meira
1 af 3

 

Heil og sæl öll!

Við í leikskólanum Hólabæ erum að gera vorhreingerningu. Og ætlum að losa okkur við nokkur birkitré, ef einhver vil stinga þau upp og eiga má sá hinn sami hafa samband við leikskólann í síma 4347832 á opnunartíma eða koma og stinga þau upp en frágangur verður að vera  sómasamlegur. Við gefum frest til  mánudagsins 8. mai til að ná í þau. Trén sem um ræðir eru við inngönguhlið og að merktum borða. 

 

Kveðja, starfsfólk Hólabæjar

 

 

Þeir Reykhólabúar sem ætla að taka til hendinni mæta við Reykhólaskóla kl. 11.00. Allir íbúar hreppsins eru hvattir til að taka þátt og fegra sitt nánasta umhverfi. Kl.14.00 mun svo Reykhólahreppur bjóða þátttakendum upp á grillað kjöt og pylsur í Hvanngarðabrekku. 

...
Meira

 Þann 1.maí voru þaraböð Sjávarsmiðjunnar opnuð. Á sama tíma hefur tjaldsvæðið Bolaskeið – sem er hjá Sjávarsmiðjunni – verið opnað. Innifalið í gjaldi fyrir tjaldstæði er aðgangur að interneti og sturtum, en þær verða opnar frá 08:00 – 22:00.

...
Meira

Atburðadagatal

« Nvember 2024 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30