Tafir á að Baldur komist í lag
Nú er orðið ljóst að lengri tíma tekur að gera við vél Breiðafjarðarferjunnar Baldurs en reiknað var með.
Á vef ruv.is er fjallað um þetta í dag.
...Meira
Nú er orðið ljóst að lengri tíma tekur að gera við vél Breiðafjarðarferjunnar Baldurs en reiknað var með.
Á vef ruv.is er fjallað um þetta í dag.
...Á fundi sínum 14. desember 2017 afgreiddi sveitarstjórn Reykhólahrepps reglur um tímabundna niðurfellingu gatnagerðargjalda af byggingu íbúðarhúsnæðis, með eftirfarandi bókun í fundargerð:
„Lögð eru fram drög að samþykkt um tímabundna niðurfellingu á gatnagerðargjöldum. Sveitarstjórn samþykkir samþykktina samhljóða“
Þetta þýðir að gatnagerðargjöld af íbúðarhúsnæði sem byrjað er að byggja á Reykhólum, á árinu 2018 falla niður samkvæmt skilyrðum.
Reynir Halldórsson frá Hríshóli lést þann 26. desember á dvalarheimilinu Silfurtúni í Búðardal.
...Flugeldasala Björgunarsveitarinnar Heimamanna í Reykhólahreppi, sem er eins og venjulega í húsi hennar að Suðurbraut 5 á Reykhólum (beint á móti gámasvæðinu), verður opin kl. 11-22 laugardaginn 30. desember og kl. 10-14 á gamlársdag.
...Vestfjarðastofa var stofnuð 1. desember. Hún á að vinna að hagsmunamálum íbúa, sveitarfélaga, stofnana og fyrirtækja á Vestfjörðum.
...Starfskraft vantar í mötuneyti Reykhólahrepps, í 100% starf. Nánar í laus störf hér til vinstri.