Samvinnustund sjálfboðaliða á bókasafninu
Sjálfboðaliðakvöld verður á bókasafninu á Reykhólum kl. 20-22 annað kvöld, fimmtudag. Allir vel þegnir og velkomnir í notalega samveru- og samvinnustund. Þeir sem vilja liðsinna þurfa ekkert endilega að vera allan tímann. Kaffi og kex. Þetta er síðasta sjálfboðaliðakvöldið fyrir súpufundinn þriðjudaginn 6. mars kl. 18.30 þar sem starfsemin á bókasafninu verður kynnt.
...Meira