Hörður á Tindum fimmtugur
Hörður Grímsson á Tindum í Geiradal er fimmtugur í dag. Ætlunin er að halda upp á afmælið með opnu húsi á Tindum laugardaginn 17. mars. Eiginkona Harðar er Fjóla Benediktsdóttir. Börn þeirra eru fjögur: Sigurður Fannar 27 ára, Guðlaug Harpa 22 ára, Helena Ýr 20 ára og Eydís Sunna 15 ára.
...Meira