Smærri styrkir til úrbóta á ferðamannastöðum
Ferðamálastofa auglýsir eftir umsóknum um styrki til smærri verkefna til úrbóta í umhverfismálum á ferðamannastöðum. Áhersla er á verkefni tengd uppbyggingu og vöruþróun gönguleiða og hjólaleiða, bættu aðgengi og öryggi ferðamanna og söguferðamennsku. Hámarksupphæð hvers styrks verður kr. 800 þúsund og er hann ætlaður fyrir efniskostnaði og/eða hönnun.
...Meira