Áhaldahússbíllinn yngdur upp um tuttugu ár
Jón Þór Kjartansson á Reykhólum, sem hefur mörg undanfarin ár verið starfsmaður Áhaldahúss Reykhólahrepps, fékk nýjan vinnubíl í hendur í dag. Bíllinn er af gerðinni VW Caddy, árgerð 2011 en lítur út eins og nýr, og leysir af hólmi gamla góða Toyota Hiluxinn, sem er árgerð 1991. Þarna var því yngt upp um 20 ár.
...Meira