Viðvera hjúkrunarfræðings fellur niður
Hjúkrunarfræðingur verður ekki með viðveru á heilsugæslunni á Reykhólum á fimmtudaginn, 6. nóvember. Þetta kemur fram í tilkynningu frá starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Vesturlands (HVE), Búðardal og Reykhólum.
...Meira