Hvað ætli María myndi segja núna?
María er frábær, og við, bæði börn og fullorðnir, söknum hennar mikið úr skólanum þar sem hún brúaði bilið í eldhúsinu um nokkurt skeið. Þar hvatti hún börnin okkar m.a. til að borða hollan mat og minnka sykurneyslu. Ég vil bæta hér við stuttri sögu: Við sveitarstjórnin vorum á námskeiði á Hólmavík í dag, þar sem boðið var upp á dýrindis rúllutertu með kaffinu. Um leið og Ágúst Már, sveitarstjórnarmaður og skrifstofustjóri, fékk sér væna sneið á diskinn, varð honum að orði: „Hvað ætli María myndi segja núna ef hún sæi til mín?“ Aðspurður sagði hann ...
...Meira