Minnt á laust starf hjá Reykhólahreppi
Eins og hér kom fram fyrir skömmu auglýsir Reykhólahreppur eftir áhugasömum aðila til að annast Reykhóladagana í sumar sem haldnir verða 25.-28. júlí. Viðkomandi verður að hafa náð 18 ára aldri. Starfið felst bæði í undirbúningi hátíðarinnar og umsjón með framkvæmd hennar.
...Meira