Kynning á dreifnámi á Hólmavík
Ertu að pæla í að fara í skóla? Eða ertu ekki viss? Finnst þér dýrt að flytja strax að heiman og langar að spara svolítinn pening áður en þú ferð í burtu í skóla? Myndir þú vilja auka tekjumöguleika þína með aukinni menntun? – Þannig spyr Eiríkur Valdimarsson, umsjónarmaður dreifnáms Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Hólmavík. Á morgun, miðvikudag 8. apríl, verður þetta nám kynnt á Hólmavík.
...Meira