Kvennaveldi í Reykhólahreppi
Í Reykhólahreppi er sveitarstjórinn kona, allir starfsmennirnir á skrifstofu hreppsins eru konur. Oddviti hreppsins er kona. Presturinn er kona. Skólastjóri Reykhólaskóla er kona. Skólastjóri leikskólans er kona. Forstjóri Dvalarheimilisins Barmahlíðar er kona. Forstöðumaður Grettislaugar og tjaldsvæðis hreppsins á Reykhólum er kona. Félagsmálastjórinn er kona. Ferðamálafulltrúinn er kona. Formaður leikfélagsins er kona ...
...Meira