Reykhólar: Kynning á fjarnámi við FSN
Jón Eggert Bragason, skólameistari Fjölbrautaskóla Snæfellinga (FSN) í Grundarfirði, kemur í heimsókn á Reykhóla og kynnir það sem í boði er í fjarnámi skólans. Kynningin verður í matsal Reykhólaskóla kl. 18 annað kvöld, miðvikudagskvöld. Forsvarsmenn Reykhólahrepps hvetja sem allra flesta til að nýta sér þetta einstaka tækifæri.
...Meira