„Sóknarfæri fyrir strjálbýli í byggðastefnu ESB“
Sveitarfélög, fyrirtæki og fleiri aðilar á Vestfjörðum eiga kost á að nýta sér það fé sem bundið er í byggðastefnu Evrópusambandsins til nýsköpunar, menntunar og atvinnuuppbyggingar. Þetta kom fram á kynningarfundi um evrópsk byggðamál sem haldinn var á Ísafirði fyrir helgi. Fundurinn var haldinn til að upplýsa sveitarstjórnarmenn og aðila vinnumarkaðarins um byggðastefnu ESB og hvaða sóknarfæri eru möguleg ef niðurstaðan yrði sú að gengið yrði í sambandið.
...Meira