28. desember 2010
Erlendir gestir ánægðir með Íslandsheimsókn
Langflestir erlendir gestir sem koma til Íslands eru ánægðir með Íslandsferðina en 97% telja að hún hafi uppfyllt væntingar. Þetta er meðal niðurstaðna úr nokkrum spurningum sem Ferðamálastofa fékk Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar (RRF) til að leggja fyrir erlenda gesti á Íslandi sumarið 2010. Tilgangurinn með þessum spurningum var m.a. að skoða samsetningu ferðamanna á Íslandi sumarið 2010, hvað dró þá til landsins, hvaða afþreyingu þeir nýttu og hver var upplifun þeirra á Íslandi.
...
Meira
...
Meira