Endurnýjun á þingi líklega mest í NV-kjördæmi
Meira
Líkt og víðar snjóar heldur betur inn á undirvefinn Sjónarmið / Aðsent efni hér á vef Reykhólahrepps um þessar mundir (valmyndin hér vinstra megin á síðunni). Dregur þar einkum tvennt til: Síðasta prófkjörið fyrir komandi þingkosningar verður núna á laugardaginn og síðan eru kosningarnar sjálfar eftir rúman mánuð. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar er raunar þegar hafin eins og hér hefur verið greint frá.
...Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna Alþingiskosninganna 25. apríl 2009 er hafin hjá sýslumanninum á Patreksfirði. Hægt er að kjósa á skrifstofutíma á milli kl. 8:30-12 og 13-15:30 virka daga. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar í Reykhólahreppi verður auglýst sérstaklega á ákveðnum dögum á heimasíðu Reykhólahrepps en kosið verður á skrifstofu Reykhólahrepps.
...