Gylfi Helgason látinn
Gylfi Helgason skipstjóri, Hellisbraut 2 á Reykhólum (læknishúsinu gamla), varð bráðkvaddur að morgni nýliðins föstudags, sjötíu og tveggja ára að aldri. Hann lætur eftir sig eiginkonu, Ósk Jóhönnu Guðmundsdóttur (Hönnu) frá Gröf í Þorskafirði, og þrjú börn, Höllu Sigrúnu, Helga Frey og Unu Ólöfu, og fjögur barnabörn.
...Meira