Eigum við að endurreisa virkið á Reykhólum?
Svolítil orðaskipti á Facebook fyrir nokkru urðu til þess að ég kasta þessu fram núna þegar ljóst er orðið að ég er ekki einn um áhugann á málinu. Þar sem engar heimildir eru þekktar um gerð, stærð eða staðsetningu virkisins á Reykhólum þurfa sagnfræðingar og fornleifafræðingar að skoða þau mál. Mín hugmynd er þessi (svo er annarra að koma með breytingatillögur):
...Meira