Biskup í heimsókn á 50 ára afmæli Reykhólakirkju
Sr. Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands predikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Elínu Hrund Kristjánsdóttur sóknarpresti við hátíðarguðsþjónustu á Reykhólum á sunnudaginn eftir viku, 8. september, þegar minnst verður hálfrar aldar vígsluafmælis Reykhólakirkju. Kirkjan er helguð minningu Þóru Einarsdóttur í Skógum við Þorskafjörð, móður þjóðskáldsins sr. Matthíasar Jochumssonar.
...Meira