Ekki í valdi sveitarfélags að leysa úr slíku máli
Eins og hér kom fram var erindi frá lögmanni Daníels bónda á Ingunnarstöðum tekið fyrir á fundi hreppsnefndar Reykhólahrepps í síðasta mánuði. Þar lýsti hreppsnefnd yfir áhyggjum sínum vegna þeirrar stöðu sem upp væri komin á Ingunnarstöðum og fól sveitarstjóra að svara erindi lögmannsins fyrir hönd hreppsnefndar.
...Meira