Vinnustofa á Reykhólum - eða ekki?
Arna Lára Jónsdóttir, verkefnisstjóri hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands, vill minna á vinnustofuna sem fyrirhuguð er á Reykhólum dagana 21. og 27. maí og sagt var frá hér á vefnum í gær. Fleiri skráningar vantar. „Það væri mjög leiðinlegt að hætta við á þriðjudaginn ef það eru svo einhverjir sem hefðu hug á því að mæta en hafa gleymt að skrá sig eða láta vita af sér,“ segir hún.
...Meira