Ungir sem aldnir á breiðfirskum Degi aldraðra
Eins og myndirnar hér bera með sér fór því fjarri að einungis aldrað fólk hafi sótt hinn árlega Dag aldraðra hjá Breiðfirðingafélaginu syðra fyrir skömmu. Að vanda var á borðum veglegt kaffihlaðborð, sem er sameiginlegt verkefni Félags breiðfirskra kvenna, stjórnar og skemmtinefndar Breiðfirðingafélagsins og Breiðfirðingakórsins.
...Meira