Reykhólahreppur: Kjördeildin er í Bjarkalundi
Kjördeild í Reykhólahreppi í kosningunum til Alþingis í dag er í Bjarkalundi. Kjörfundur stendur kl. 10-18. Kjörstjórn Reykhólahrepps minnir kjósendur á að hafa persónuskilríki meðferðis á kjörstað. Kjörstjórn Reykhólahrepps skipa Áslaug B. Guttormsdóttir formaður, Steinunn Ó. Rasmus og Arnór Grímsson.
...Meira