Kjörskrá liggur frammi - athugasemdir óskast
Kjörskrá í Reykhólahreppi vegna kosninga til Alþingis liggur frammi á skrifstofu hreppsins á Reykhólum á skrifstofutíma fram á kjördag. Fólk er beðið að athuga hvort það er skráð á réttum stað á kjörskránni. Leiðrétt verður ef svo er ekki og athugasemdir gerðar í tæka tíð.
...Meira