„Aukin áhrif í Evrópusamstarfi“
„Við erum frjáls að því að velja okkur leið, án utanaðkomandi þvingana. Og við getum haft áhrif og styrkt stöðu okkar, í góðu samstarfi við Evrópusambandið án aðildar, á grundvelli EES-samningsins. Þetta er kjarni þingsályktunartillögu sem ég var fyrsti flutningsmaður að á Alþingi ásamt 13 öðrum þingmönnum, sem nú sitja í þremur þingflokkum.“
...Meira