Öfluðu fjár til styrktar Barmahlíð
Hópur af stúlkum hélt tombólu á jólaballi Kvenfélagsins Kötlu í gær. Afraksturinn varð 7.940 krónur sem stúlkurnar láta renna til Dvalarheimilisins Barmahlíðar á Reykhólum. Myndina þar sem hópurinn er með peningana sem inn komu tók Herdís Erna Matthíasdóttir.
...Meira