Greinarhöfundur festir sér í minni umhverfið í Reykhólasveit.
Grjót við Hrafnhöfða.
Mósaikverk náttúrunnar við Hrafnhöfða.
Skemmtilegt mynstur á kletti við Hrafnhöfða.
Meira grjót.
Horft til suðvesturs af Geitafelli, Bæjareyjar fyrir landi og Skarðsstrandarfjöllin handan fjarðar, Hafratindur hæstur þar.
Geitafell.
Réttarfoss.
Bak við fortjald vatnsins.
Réttin í Gautsdal sem Réttarfoss ber nafn af.
Horft til norðvesturs af Neshyrnunni, Svarfhóll næst til hægri, Reiphólsfjöll í fjarska, Reykjanes og Borgarland vinstra megin.
Á nýju leiðinni niður af Neshyrnunni.
Fossaröð í Múlaá í Gilsfirði.
Nyrðri hnúkur Vaðalfjalla.
Horft til vesturs af Vaðalfjöllum, frá hægri: Berufjörður, Reykjanes, Þorskafjörður, Hallsteinsnes, Skógaháls nær.
Brigitte nýtur útsýnisins af Vaðalfjöllunum.
Klifið af öryggi niður af syðri hnúk Vaðalfjalla.
Geiradalurinn og Innsveitin með augum gests frá Þýskalandi. Helgarheimsókn að Svarfhóli sumarið 2012. Hér má lesa líflega og skemmtilega frásögn þýskrar konu, sem heimsótti Svein og Kolbrúnu á Svarfhóli í Geiradal í Reykhólahreppi í sumar. Frásögnina ritaði hún á móðurmáli sínu en hér hefur henni verið snúið á íslensku. Birt með leyfi þeirra sem hlut eiga að máli. Myndirnar eru til fyllingar frásögninni í nokkurn veginn réttri röð.